Færsluflokkur: Bloggar
21.1.2011 | 17:03
Svart á hvítu
Allt síðasta sumar og langt fram á haust héldu ESB sinnar því fram að aflinn færi allur í bræðslu og að við ættum að láta öðrum það eftir að veiða og græða á makrílnum.
Nú hefur verið gefin út skýrsla sem sýnir svart á hvítu hver verðmætasköpuinni er.
Eftir að hafa reynt lauslega yfir skýrsluna tók ég eftir því að langmestur hluti makrílsins fer á markað utan ESB (95%)
"Í upphafi síðustu vertíðar var töluverður ótti við að markaðir myndu ekki taka við því mikla
magni sem fyrirséð var að fryst yrði á Íslandi og verðfall myndi fylgja í kjölfarið. Sá ótti reyndist
ástæðulaus og vel gekk að selja makrílaflann. Nam heildarútflutningur á frosnum makrílafurðum
frá 1. janúar til 1. nóvember 2010 tæpum 48.000 tonnum, að verðmæti um 7,9 milljarðar króna
(fob verð)."
Hér hefur klárlega komið í ljós að við getum selt allt sem við veiddum og meira til.
"Mikil þekking á mörkuðum fékkst á síðustu vertíð og í ljós kom að markaður fyrir unninn makríl
er margskiptur og mikilvægt að finna hverri afurð eða gæðaflokki rétta leið á markaðinn til að
hámarka verðmætin. Þeir sölumenn sem funduðu með vinnuhópnum bentu á að fengist hefði á
bilinu 1,2-1,8 bandaríkjadalir fyrir hvert kg. fyrir stærstan hluta afurðanna en ljóst er að
forsendur fyrir verðmætaaukningu eru fyrir hendi."
Ljóst er að um mikla búbót er fyrir Íslendinga, Guði sé lof fyrir að almenningur skuli ekki vera að hlusta alt of mikið á froðusnakk og hræðsluáróður ESB sinna
Makríll seldur til 27 landa fyrir 7,9 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2011 | 23:29
"Keep your frends close but your enemies closer
Ég verð bara að viðurkenna að mér fynnst þetta mál frekar asnalegt.
Hvers vegna þurfa BNA-menn að fá póstana frá ör-bloggi umrædds þingmanns, ég hélt að það væri "opið" þeim sem vilja sjá, tek þó fram að ég hef ekki Tvitter síðu og veit ekki hvernig þetta virkar í þaula
En svo getur kaninn lekið annan leik, þar að segja; Hafðu vinina nær en óvinina enn nær, og gerst "vinir" hennar á twitter.
Bandaríkjamenn beita lögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.11.2010 | 22:03
Hvað gerist?
Hvað skyldi nú gerast ef Íslendingar draga umsóknina sína til baka fyrir ESB? Fyrir höfðu menn í Evrópu litla trú á ESB og Evrunni, eftir þau áföll sem dynja yfir í Evrópu þá minkar það enn meira og ljóst er að bakbein ESB virðist byggjast á stuðningi Össurar og félaga(og þeirra um25% sem segjast styðja ESB) því af umræðum að dæma þar sem ég þekki til er ekki til sá maður utan stjórnmála sem er til í að styðja þann óskapnað
Annað sem ég rak í augun í sem ESB sinnar hér hafa verið að halda fram varðandi gæði Evrunnar.
"Ísland væri verr statt með evruna
- Haustið 2008, þegar íslenska fjármálakerfið riðaði til falls, héldu talsmenn Samfylkingarinnar, verkamannaflokkur Íslands, því fram að Ísland hefði verið í allt annarri og betri stöðu ef hagkerfið hefði notast við evru en ekki krónu. Hvernig bregstu við þessari greiningu?
Reynsla Íra sýnir að evran gerir illt verra, ekki aðeins fyrir írskan almenning heldur einnig fyrir ríki Evrópu. Írska veikin dreifist nú um Evrópu. Ef Írland hefði farið leið greiðsluþrots - sem ég tel að landið eigi að gera - hefði það leitt til mun veikari eftirskjálfta á evrusvæðinu en við horfum nú fram á.
Ég held að evran hafi frá upphafi verið pólitískt verkefni í því augnamiði að koma á sambandsríki Evrópu. Sú röksemdafærsla að evran feli í sér efnahagslegan ávinning er eins og að halda því fram að vatn renni upp í móti þegar við viljum. Það gengur auðvitað ekki upp. Reynsla Íra hefur grafið undan þeim rökum að evran hefði skýlt Íslandi. Evran hefur þvert á móti gert stöðuna á Írlandi mun verri. " -Sam Bowman
Þetta er merkilegt, nokkuð í átt við það sem ég hef verið að tala um nema að þetta er töluvert grófara og best lýst sem það sem ég hef sagt á sterum.
Hinsvegar þá hélt ég að það yrði eins og hálfs til tveggja ára lægð vorið 2008. Það er spurning?
50% líkur á hruni evrunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2010 | 18:30
Að sprengja sig?
Á árunum 1939-1945 létu herir Bandamanna(Alliance, forveri NATO) sprengjum rigna yfir megnið af Evrópu.
Nú um 70 árum síðar þurfa menn að ríma höfuðstöðvar sínar vegna eigin "sprengjuregns"
Merkilegt þegar árar fortíðar bíta menn svona í rassinn
Allt var greinilega sprengt þá, byggingar fortíðar, nútíðar og líka framtíðar
Ætli þetta flokkist sem "frendly fire" eða skotið á vinveitta
Maður spyr sig
NATO flýr sprengju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2010 | 18:29
Helvítis Fokking Fokk
Þessi "maður"átti að mæta á fund á Blönduósi og útskíra fyrir okkur hér af hverju við ættum að sækja heilbrigðisþjónustuna til Reykjarvíkur eða til Akureyrar. Einnig hugðist hann seiga það væri allt í góðu, vegirnir góðir, að það snjóar aldrei(Það er nefnilega aldrei ófært í Reykjarvík) gerir ekki hálku né óveður.
Einnig lét hann það út úr sér að það væri allt í lagi að óléttar konur og fólk sem liggur fyrir dauðanum ferðist í 6 tíma. Það finnst honum í góðu lagi.
En hann komst ekki til fundar vegna veðurs, helvítis*** jöfulsinn Drullusokkur og aumingi sem þessi ráðherra er!!!
http://www.feykir.is/archives/29313
Þess má geta að haft er eftir honum af borgarafundi sem haldin var hér á Blönduósi
Tillögunum verður breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.11.2010 | 18:35
Ótrúlegt
Ótrúlegt, hér stendur Össur og seigir að það sé í gangi aðildarviðræður en ekki aðlögunarviðræður og ekki sé verið aðlaga Ísland að inngungu í ESB og að aðeins sé verið að "kíkja í pakkann". Hann ætti að vita það, hann stjórnar ferlinu, hefur puttana á púlsinum fyrir utan það að vera Utanríkisráðherra.
Eða hvað, Jón Bjarnasson hefur kvartað sáran undan ofbeldi Össurar vegna þess að Jón seigir að hann þurfi ekki aðlaga landbúnað og sjáfarútveg fyrir en eftir þjóðaratkvæði (ef svo ólíklega vill til að við förum þar inn)en samt ræðst össurá jón og krefst þess að hann aðlagi-ekkert aðlögunarferli?
Í bæling ESB un inngungu er vara'ð við því að kalla ferlið aðildarferli þar sem um sé að ræða aðlögunarferli til að komast hjá misskilningi en samt seigir össur að um sé að ræða aðildarferli en ekki aðlögunarferli
Þegar stjórn ESB er spurð þá seigir hún að það sé ekki aðildarviðræður heldur aðlögunarferli og enn þrætir Össur
Þegar sendiherra ESB á Íslandi er spurður þá seigir hann að þetta sé aðlögunarferlin ekki aðildarferli. Það sé ekki á borðinu að "kíkja smá".
1. Erum við að kaupa þá köttinn í sekknum fyrir morðfjár? Þetta er án efa dýrkeyptasta spaug allra tíma og þá ekki bara á litla Íslandi heldur í þessum heimi.
2. Hversu vitlaus/spilltur er Össur Skarphéðinsson eiginlega? Þarna er einhver spilltasti maður landsins frá landnámi og þótt víða væri leitað.
Ég hugsa að Össur væri líklegur til að selja Ömmu sína fyrir ný föt fyrir inngaungu í ESBþó ekki sé blöðum að fletta með þaðað hann sé búinn að selja sálina hæstbjóðandi. Manninum er ekki treistandi.
Viðræðurnar fela ekki í sér aðlögun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2010 | 06:57
Fyndið
Hún hefur hvatt til samráðs áður en þar er skelt við skollaeyrum og gert lítið úr stjórnarandstöðunni. Hún gagnrýnir aðra fyrir ráðleysi en veit samt ekki sitt rjúkandi ráð og hefur ekki gert síðan hennar tími kom.
Síðast þegar ég athugaði var þetta ríkistjórn ráðleysis, reyksprengja og reiðuleysis. Spurning hvort við bætum ekki bara við síðasta R-inu, sjórn(in) Rekinn.
Jóhanna ætti að sjá sóma sinn og víkja af þingi og ætti ekki að vera ein um það.
Það er samt eitt sem Jóhönnu(og Ingibjörgu sólrúnu) hefur láðst að gera og það er að sína Íslendingum af hverju Vinstristjórn virkar ekki og fyrir hverju þeir standa, hærri sköttum og minni velferð.
Jóhanna: sit út kjörtímabilið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
22.10.2010 | 06:11
Afleidd störf
Í kringum margan iðnað er til dálítið sem skapast af störfum. Það að setja grunn atvinnuveg í hættu setur öll störf sem skapast við þjónustu þessara grunnstarfa.
Það er fáránleg einfalt en flækist fyrir sumum, þá er ég að tala um Ríkistjórnina og ESB sinna.
Það þarf að eiða óvissunni sem er í kringum sjáfarútveginn og koma með lausn sem bæði almenningur og útgerðir geta sætt sig við.
Slík laus blasir við öllum þeim sem heita leiðtogar og búa yfir leiðtogahæfileikum. Því miður á er skortur á svo leiðisfólki í samfó
Stefnuleysi bitnar á slippum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.10.2010 | 15:43
Hugmynd að kjörseðli
Bæklingurinn stærri en reiknað var með | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2010 | 16:21
Málefnið Ögmundur
Hvernig væri að halda sig við það sem verið er að vinna að hverju sinni.
Ætla mætti að það væri í gangi áróðurfundur í dulbúningi.
Þá þykir mér ákæra á Geir standa illa ef það þarf að sannfæra menn endalaust um að þetta sé rétt. Og samt er getur fólk ekki séð "ljósið"
Gátum ekki setið undir þessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)