Ótrúlegt

Ótrúlegt, hér stendur Össur og seigir að það sé í gangi aðildarviðræður en ekki aðlögunarviðræður og ekki sé verið aðlaga Ísland að inngungu í ESB og að aðeins sé verið að "kíkja í pakkann". Hann ætti að vita það, hann stjórnar ferlinu, hefur puttana á púlsinum fyrir utan það að vera Utanríkisráðherra.

Eða hvað, Jón Bjarnasson hefur kvartað sáran undan ofbeldi Össurar vegna þess að Jón seigir að hann þurfi ekki aðlaga landbúnað og sjáfarútveg fyrir en eftir þjóðaratkvæði (ef svo ólíklega vill til að við förum þar inn)en samt ræðst össurá jón og krefst þess að hann aðlagi-ekkert aðlögunarferli?

Í bæling ESB un inngungu er vara'ð við því að kalla ferlið aðildarferli þar sem um sé að ræða aðlögunarferli til að komast hjá misskilningi en samt seigir össur að um sé að ræða aðildarferli en ekki aðlögunarferli

Þegar stjórn ESB er spurð þá seigir hún að það sé ekki aðildarviðræður heldur aðlögunarferli og enn þrætir Össur

Þegar sendiherra ESB á Íslandi er spurður þá seigir hann að þetta sé aðlögunarferlin ekki aðildarferli. Það sé ekki á borðinu að "kíkja smá".

 1. Erum við að kaupa þá köttinn í sekknum fyrir morðfjár? Þetta er án efa dýrkeyptasta spaug allra tíma og þá ekki bara á litla Íslandi heldur í þessum heimi.

2. Hversu vitlaus/spilltur er Össur Skarphéðinsson eiginlega? Þarna er einhver spilltasti maður landsins frá landnámi og þótt víða væri leitað.

 

Ég hugsa að Össur væri líklegur til að selja Ömmu sína fyrir ný föt fyrir inngaungu í ESBþó ekki sé blöðum að fletta með þaðað hann sé búinn að selja sálina hæstbjóðandi. Manninum er ekki treistandi.


mbl.is Viðræðurnar fela ekki í sér aðlögun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband