Hvað sagði steingrímur 2008-2009?

"Ríkisstjórn sem þarf að koma inn bakdyrameginn í lögreglufyld er ekki sætt"- Steingrímur J

Svo mörg voru orðin um það, þá átti að boða til kosninga með hraði.

Er ekki komin upp nákvæmlega sama staða? Maður spyr sig, menn hljóta að vera sjálfum sér samkvæmir


mbl.is Öryggisgæsla ákveðin af lögreglu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já en, það voru þeir !

Við erum betri, er örugglega það sem hljómar í kollinum á honum.

Bara enn eitt dæmið um hvað þessi ríkistjórn er lömuð. Ef váin er frá þessum hópum, þá bara láta lögreglu hafa fjármagn ( taka t.d. af risnu ráðherra ) 1 reglugerð og þetta lið gert upprætt !

Sennilega mega þau ekki vera ð því ESB dallurinn að sökkva, báðir stjórnaflokkar að klofna og Rikistjórnin lifir á Hreyfinguni !

BURTU MEÐ YKKUR STRAX. ÞIÐ ERUÐ AÐ EYÐILEGGJA ÞJÓÐINA !

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 24.3.2012 kl. 08:11

2 Smámynd: Hjördís Vilhjálmsdóttir

Þetta þykir mér ósanngjarn samanburður og engu skipta hvaða flokkar eiga í hlut eða einstaklingar.

Ástæðan þá var allt önnur. Þá voru margir útfundir og svo búsáhaldabylting. Það er ekki þannig núna.

Hjördís Vilhjálmsdóttir, 24.3.2012 kl. 10:05

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ástæðan þá var allt önnur. Þá voru margir útfundir og svo búsáhaldabylting. Það er ekki þannig núna.

Samt er núna talin ástæða til að setja lífverði á þau. Hvað veldur? Ég minnist þess að síðast þegar svo var þá var bankahrun yfirstandandi.

Við erum núna aftur/ennþá í miðju bankahruni, nánar tiltekið gengislánahruni sem er miklu stærra en bankarnir ráða við (350 milljarðar, hér um bil).

Hvað er öðruvísi núna? Jú, það er búið að fela þetta hrun á bak við brjóstapúða, vítisengla, og önnur "non-issues" sem fólk lætur blindast af allt of auðveldlega.

Guðmundur Ásgeirsson, 24.3.2012 kl. 11:07

4 identicon

Já.Ég held að það sé mikið til í þessu hjá Guðmundi með non issues máli, því miður..

óli (IP-tala skráð) 24.3.2012 kl. 13:13

5 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Já Birgir, það er nokkuð ljóst.

Hjördís,"Ástæðan þá var allt önnur" viltu ekki útskýra aðeins betur hvernig staðan núna er öðruvísi, að forminu undanskildu. En ekkert nemdi Steingrímur um það þá. Það sem hann sagði var "Ríkisstjórn sem þarf að koma inn bakdyrameginn í lögreglufyld er ekki sætt". Auk þess nemdi hann meðal annars að ríkisstjónin þáverandi hafði ekki nem 40% stuðning. Núverandi ríkistjórn næði því ekki þótt leppflokkunum væri bætt við.

Brynjar Þór Guðmundsson, 25.3.2012 kl. 07:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband