Það sér það hver maður að kjördæmin eru allt of stór

Það hefur lengi verið mikil óánægja með kjördæmin. Í Reykjarvík er það gagnrýnt að borginni sé skift í þrennt(Reykjarvík, hafnafjörður og kambarnir) og laungu komin tími til að sameina þar.


Út á landi er um erfiðara máli  stærra og flóknara mál að ræða. Það að keyra frá akranesi til patró yfir á Ísafjörð inn á hornstrandirnar í gegnum Húnavatnssýslurnar, Skagafjörð og inn að Siglufirði og allt þetta er eitt kjördæmi.Sá akstur er talinn í dögum og ekki er það skára í Akureyra/Egilsstaða/Fjarðabyggða/Hafnar kjördæminu og ekki batnar það við suðurströndina.

Kjördæmin eiga að sameina þau svæði sem eiga við sömu/svipuð vandamál og styrki. Hvað eiga Húnvetningar sameigilegt með Borgnesingum, Héraðsbúar með Akureyri eða Selfyssingum með íbúum suðurstrandar?


mbl.is Segir koma til greina að skipta kjördæmum upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nær væri að gera landið allt að einu kjördæmi.  Auk þess eiga þessi héruð sem þú nefnir margt sameiginlegt.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 18:15

2 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

HT bjarnarsson, Þakka þér fyrir kommentið en ég bara get ekki verið sammála þér með þetta.

 Bara forvitni, þú seigir að þau eigi mikið sameiginlegt, ok seigðu mér:

Hver eru þau vandamál sem herjar á þessi svæði: Vestfirðir, Snæfellsness, norðurland vestra, vesturland(innland) akraness og Borgarfjörðu?

Einnig hverjir eru styrkleikar þessara svæða

Brynjar Þór Guðmundsson, 25.6.2010 kl. 21:11

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Vel mælt Brynjar. Fátt er mikilvægara til að styrkja landsbyggðina og treysta búsetu en að leysa byggðirnar undan sameiningarmoðsuðunni.

Árni Gunnarsson, 25.6.2010 kl. 22:59

4 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Þakka þér fyrir innlitið Árni

Já ég fæ kaldan hroll af tilhugsuninni um Ísland eitt kjördæmi. Þó Reykvíkingar séu upp til hópa ósáttir við ákveðna þingmenn þá er það bara vegna þess að þeir eru dugleigir að hlusta á sitt fólk og vinna vel fyrir sitt kjördæmi, það gleymist allt of oft

Brynjar Þór Guðmundsson, 26.6.2010 kl. 09:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband