22.10.2010 | 06:11
Afleidd störf
Í kringum margan iðnað er til dálítið sem skapast af störfum. Það að setja grunn atvinnuveg í hættu setur öll störf sem skapast við þjónustu þessara grunnstarfa.
Það er fáránleg einfalt en flækist fyrir sumum, þá er ég að tala um Ríkistjórnina og ESB sinna.
Það þarf að eiða óvissunni sem er í kringum sjáfarútveginn og koma með lausn sem bæði almenningur og útgerðir geta sætt sig við.
Slík laus blasir við öllum þeim sem heita leiðtogar og búa yfir leiðtogahæfileikum. Því miður á er skortur á svo leiðisfólki í samfó
Stefnuleysi bitnar á slippum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
amen
Hreinn Sigurðsson, 22.10.2010 kl. 08:04
Stefnuleysi í sjávarútvegsmálum, stefnuleysi í orkumálum, stefnuleysi í atvinnumálum almennt og stefnuleysi í fjármálum.
Þessi ríkisstjórn kostar þjóðina meira og meira með hverjum deginum. Hún er beinlínis skaðleg öllum okkar helstu atvinnugreinum.
Ég veit ekki hversu lengi fólk nennir að horfa á þessa ríkisstjórn hlaupa í hringi. Ég gef henni fram á sumar, lafir jafnvel fram á næsta haus. Vonandi ekki lengur.
Hrafna (IP-tala skráð) 22.10.2010 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.