Einkavinavæðing?

Þegar Sjálfstæðismenn og framsóknarmenn komu manni inn sem þeir treystu var það kallað einkavinavæðing svo, hvað kallast þetta?

Og ofanílag þá hringdi samfylkingamaðurinn í nemdinni og varaði ráðherra við að manneskjan (sem nemdinn var sammála um að væri hæfasti umsækjandinn) bæri rangan flokkstimpil. Ég held bara svei mér þá að á þeim rúmu 18 mánuðum sem þessi vinstristjórn hefur starfað þá hafi þeir komið jafn mörgum flokksfélögum fyrir og D+B gerði öll sín stjórnar ár.
mbl.is Segir ráðherra sýna vanvirðingu á lögum og Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er þetta hið nýja gagnsæja Ísland sem þessi ríkisstjórn prédikaði í kosningarbaráttunni. Ég held að Árni Páll hafi fallið í áliti hjá mörgum eftir þetta innspil

Lara (IP-tala skráð) 28.8.2010 kl. 13:04

2 identicon

Ef Árni Páll féll í áliti við þetta þá féll hann ofan í holu, því hann var í núllinu eftir umboðsmann skuldara fíaskóið

Guðný (IP-tala skráð) 28.8.2010 kl. 14:13

3 Smámynd: Guðmundur Paul

Það er í lögum um íbúðalánasjóð, til að gera hann óháðan ráðherravaldinu, að stjórnin ráði framkvæmdastjóra, stjórnin er í raun og veru valnefnd. Að ráðherra grípi þar inní er ekki annað en valdníðsla.

Guðmundur Paul, 28.8.2010 kl. 14:45

4 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Luktar-Gvendur

Þetta á ekki við  um rárherra Samfylkingarinnar, því hann er undanskilinn í lögum um Íbúðarlánarsjóð. Þetta vill Brynjar Þór Guðmundsson taka fram. Aumingjar þurfa ekki að fara að lögum. 

Sigurður Þorsteinsson, 29.8.2010 kl. 19:35

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þetta er allt saman meira og minna landráðapakk sem stjórnar hér á landi því miður

Sigurður Haraldsson, 29.8.2010 kl. 22:53

6 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Takk fyrir "kommentin"

Já, þetta er hið gagnsæja nýja Ísland, og það merkilega er að þetta er ekki "pólitíst" mikilvægt. Þetta er hluti af sósalinum og þarf bara einhvern sem getur unnið vinnuna sína.

Brynjar Þór Guðmundsson, 31.8.2010 kl. 17:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband