14.9.2012 | 16:23
Nú lýst mér á það
Í þingflokk Sjálfstæðisflokksinns hefur skort konur, en þó ekki bara einhverjar konur heldur drýfandi, dugmiklar, heiðarlegar konur sem geta og þora. Þær ættu ekki vera eins og Jóhanna Sig, þ.a.s. frekar prímadonnur né heldur vera fastar í tippa- og píkuhugleiðingum allan daginn.
Ekki veit ég mikið um Hönnu Birnu og hennar markmið, skoðanir og hugsjónir en það eitt veit ég að þegar hún var Borgarsjóri ríkti friður að því er virtist í það minnsta. Það litla sem ég veit af henni er að ég hugsa að hún myndi sæma sér vel inn á þingi, hvoft ég myndi styðja hana er ómögulegt að segja að svo stöddu en mér lýst vel á að hún fari í að manna kvennleysið í þingflokknum og óskandi væri ef fleiri konur sem hafa þangað inn að gera myndu fylgja henni. Hinsvegar á það ekki að vera byggt á kynferði heldur hæfileikum og hugsjónum
Ef ég fengi að gefa Hönnu Birnu ráð, þá væri það að spila spilunum ekki svona þétt, Sjáfstæðismenn öðrum fremur vilja vita hvar þeir hafa mennina* semþeir eru að kjósa.
*eitt fyrsta baráttumál feminista var; konur eru líka menn
Hanna Birna stefnir á 1. sætið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.