Þú heldur það

Ef eitthvað er að mark þær fréttir sem borist hafa undanfarið af Icesave samningunum þá er skynsamlegast að draga samningaviðræðurnar þar til ljóst er hversu langt eignir þrotabúsins duga.

Þar fyrir utan þá batnar almenningsálit Breta og hollendinga eftir því sem á líður og auðveldara verður að semja við þá og þannig er hægt að deila byrðunum á milli þjóðanna en ekki að láta eina þjóð bera allan pakkann


mbl.is Steingrímur: Íslendingar munu borga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

er Steingrímur Fróði að landa enn einni "glæsilegu" niðurstöðunni? Náunginn endar fyrir landsdómi með sama áframhaldi.

joi (IP-tala skráð) 18.9.2010 kl. 11:51

2 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Veistu joi, ef Icesave fer í gegn, þá efa ég að hann nái svo langt, þar að seiga að maðurinn verði hengdur af æstum múg

Brynjar Þór Guðmundsson, 18.9.2010 kl. 18:15

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Landráðamaður sem er búin að vera sem pólitíkus!

Sigurður Haraldsson, 19.9.2010 kl. 01:50

4 identicon

Jæja, þá neyðist maður til að fara að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Því miður...Bæ, bæ gerfi-vinstrimenn! Bæ, bæ föðurlandssvikarar!

Úff (IP-tala skráð) 19.9.2010 kl. 10:07

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Úff heldur þú að við séum bálvitar að fara að kjósa Sjálfstæðið! Það verður gerð bylting og sú bylting leiðir af sér fráhvarf fjórflokksins með nýju stjórnkerfi og stjórnarháttum á landinu! Ef ekki þá vill engin búa hér né þótt hann vilji það getur hann það ekki!

Sigurður Haraldsson, 19.9.2010 kl. 11:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband