Hámark eigingirninnar?

Sjónskertri, heyrnadufri og jafnvægislítillar konu er meinað að hafa hund sem hjálpar henni að komast til og frá. Konan fékk leifi til að hafa hundinn en fólk sem flutti inn eftir að leifið var gefið setur sig gegn því.

 Þetta er ekki bara bundi við dýr heldur til dæmis við skotfélög, flugvelli gólfvelli og íþrótta byggingar.

Síðasti fávitinn er greinilega ekki fæddur enn. Fyrir þá sem ættla að haga sér svona, að þá bendi ég þeim á að það er einstaklega mikið landflæmi á Hornströndunum. Ef þú getur ekki lifað með öðrum, getur bara farið þangað.


mbl.is Vilja ekki leiðsöguhund í blokkinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég vil ekki sjá þetta fólk á Hornströndum takk, veit að einhversstaðar verða vondir að vera og vil því benda á Ódáðahraun.

Guðbjörg (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 09:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband