9.7.2010 | 22:17
Munurinn á Íslandi og Noregi
Þegar fámennur hópur hryðjuverkamanna í Noregi ættlar að sprengja eitthvað(olíukerfið hugsanlega), þá er hann/þeir umsvofalaust teknir í járn og áætlanir þeirra leystar upp.
En þegar hópur hryðuverkamanna ættlar að sprengja upp fjármálakerfið þá er þeim réttur meiri "sprengjubúnaður" og sagt við þá "Geturu ekki látið þetta verða aðeins stærra"
Hætt við nauðungaruppboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ég get bara ekki séð hvað það komi þessari frétt neitt við
Gyða (IP-tala skráð) 11.7.2010 kl. 15:43
Heil og sæl Gyða
Hvers vegna eru í gangi fleiri uppboð en venjulega?
Á sama tíma er verið að reyna að sprengja olíuiðnað Norðmanna en þar er tilvísunn að finna.
Þar fyrir utan er ekkert verra að hafa einn og einn sem hugsa út fyrir kassan
Brynjar Þór Guðmundsson, 11.7.2010 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.