30.6.2010 | 12:52
Nú liggja Danir laglega í því
Ég get ekki séð betur en að Norðurlöndin séu að hafa áhyggjur af því að ESB skerði rétt neytenda. Eitt helstu rök ESB sinna eru þau að réttur neytenda sé svo vel varinn innan ESB en hér hafa þau lönd sem við viljum bera okkur saman við óttast að ráðamenn ESB sitji í reykfylltum bakherbergjum og bruggi þeim launráð.
ESB minnir meir og meir á Danaveldi þegar við á Fróni vorum þar inni, en hvort sem menn eru með eða á móti held ég að allir séu sammála um að nú hafi Danir fengið að bragða á eigin meðali.
Einhuga í afstöðu til neytendatilskipunar ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.