23.6.2010 | 15:55
Ég hélt að snus væri munntóbak, ekki neftóbak
"Kröfur Svía um að aflétt verði banni við sölu og notkun neftóbaksins Snus innan Evrópusambandsins hafa ekki hlotið náð fyrir augum John Dalli, yfirmanns heilsu- og neytendamála í framkvæmdastjórn sambandsins."
Las ég rétt???? síðast þegar ég notaði snus þá setti ég það í vörina en ekki nefið, allavegana var það munntóbak sumarið 2009 þegar ég og frúin heimsóttum Teingdarforeldra mína. En það getur vel verið að Svíjar hafi "óvart"breitt notunnini á einu ári. Maður spyr sig.
Annars er þetta lýsandi dæmi fyrirþann yfirgang sem tíðkast í ESB. Þetta er eina undanþágan sem svíar feingu og svona fer ESB með þá. Þess má geta að norðurlöndin(danmörk, svíþjóð, finnland og noregur) fengu samtals 2 undanþágur þannig að gera má ráð fyrir því að við fáum hálfa. Nema að farið sé eftir Mannfjölda en þá fáum við 0.025 undanþágur. Þess má geta að Svíþjóð er stæðsta norðurlandið en þér hafa ekkert með sín mál að seigja
ESB vill ekki aflétta banni á Snus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
og þú getur keypt "snus" í úðaformi í öllum apótekum
Finnur Bárðarson, 23.6.2010 kl. 16:45
seigðu Finnur
En þess má geta að fréttinni hefur verið lagfærð og nú sendur réttilega um snusið
Brynjar Þór Guðmundsson, 23.6.2010 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.