18.6.2010 | 22:08
... þversögn
Heil og sæl
Ég tek þetta fyrir í meyjar bloggi mínu
Hvað sagði össur í gær? hér=>http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/06/17/heilladagur_fyrir_island/ undir fyrirsögninni "heillarskref fyrir Ísland"
Sagði maðurinn ekki í fyrra að við myndum aldrei þurfa að þjálfa her að skipunn ESB en breyttist svo um 300 dögum síðar þegar tillaga um herskyldu yfir þjóðir ESB var fyrst tekin fyrir þá svaraði hann því til að það væri hvort eða alltaf einhver sem vill gegna herþjónustu?
Þá er bara spurning hvenær/hvort Össur og fylgifiskar hans fatta að málið snýst ekki um ICESAVE eða her heldur að seiga satt og rétt frá svo fólk geti tekið upplýsta ákvörðun
Kveðja Brynjar
PS fann framsókn ekki mikilvæga skýrslu sem haldið var frá okkur vegna þess að það myndi skaða áróður Evrópusinna?Hvað eru margar aðrar skýrslur undir stóli Össurs.....? Við getum ekki tekið upplýsta ákvörðun ef öllum göllunum er haldið svona, logið og spunnið út í hið óendanlega. DRÖGUM ESB UMSÓKNINA TIL BAKA HIÐ FYRSTA, HELST Í GÆR
Eining ESB í Icesave-deilunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Brynjar og akkúrat það er eins og þessi Ríkistjórn viti ekki hvað hún sagði í gær eða hinn. Er ekki sagt að gullfiskar séu með 7 sekúndna minni...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 18.6.2010 kl. 23:36
Já það er sorglegt og merkilegt, bæði í einu. Hæstiréttur, almenningur, einkafyrirtæki og einstaka sveitafélög hafa staðið sig betur en Ríkið við að halda uppi velferðarstiginu
Spurning hvort við tökum ekki bara þessa snillinga í ríkistjórinni og setum í hringlaga glerbúr. Þá geta þeir labbað hring eftir hring og alltaf verið að fatta eitthvað nýtt:D
Brynjar Þór Guðmundsson, 19.6.2010 kl. 11:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.