16.2.2012 | 20:33
Eru Göngin vitlausu meginn við fjörðinn?
Ég vil benda á að nú gerði leiðindar veður og eina leiðin á norðurlandi sem ekki er fær er hinu meginn við fjörðin...að vanda
Öxnardalsheiðin er meiri farartálmi en víkurskarðið nokkru sinni og fjölfarnara.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/02/16/ofaert_um_oxnadalsheidi/
Annars er þetta frábært dæmi um það hversu slæm forgangsröðunin er í þessum málum en meira liggur á göngum bæði á austfjörðum og á vestfjörðunum.
![]() |
Auka hlutaféð um 400 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)