28.10.2011 | 06:19
Þetta hef ég sagt
"Nóbelsverðlaunahafinn og hagfræðiprófessorinn Paul Krugman sagði örðugt að sjá hvernig upptaka evrunnar hefði átt að bjarga einhverju í kjölfar kreppunnar en Íslendingar hefðu notið sveigjanleika krónunnar við að endurreisa íslenskt efnahagslíf."
Ef þið farið á evrusvæðið eruð þið að ganga í Þýskaland. segir Martin Wolf
![]() |
Evran hefði ekki bjargað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.10.2011 | 06:29
Það er nú það
Martin Wolf, aðalhagfræðingur Financial Times í Bretlandi, segist ekki sjá neitt að því að Íslendingar haldi fast í krónuna, ,,minnsta gjaldmiðil í heimi. Hún hafi reynst þeim ágætlega.
"Ég held að allir sem tóku upp evruna hafi í reynd verið að taka upp gjaldmiðil Þýskalands,
"Hann sagði einnig að menn mættu ekki gleyma því að ef þeir tækju upp annan gjaldeyri yrðu þeir að hlíta því að gengið sveiflaðist ekki endilega eins og þeim hentaði."
Hvað eru margir sem vita hvernig "pass a low" virka eða Block a low" virkar? Sjá í eftirfarandi færslu, frá min 49-56. Hversu margir vissu þetta? Þá kemur upp spurningin, hvað erum við íslendingar margar miljónir?
![]() |
|
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2011 | 17:46
Er lissabonnsátmálinn strax úreltur?
Lengi börðust menn fyrir að fá þennan óskapnað yfir sig og þurftu að kremja marga "óvini" í leiðinni eins og Írland, lýðræði og alla aðra þá sem í vegi þeirra voru og gerðust svo djarfir og óforskammaðir að gagnrína það sem stjórnin setti fram.
Nú kemur fram óþekttur maður sem kallar sig Forseta Evrúpu(þó hann hafi ekki veið kosinn sem slíkur) og vill breyta sjálfum Lissabonnsáttmálanum þrátt fyrir að hann sé ekki orðin eins árs. Fæðing hans var löng og blóðug og varð Brussel-elítunni mikil álitshnekkir.
Nú segir Hermann von Rompuy að breyta þurfi óskapnaðinum. Þannig að þeir sem gagnríndu þetta reyndust hafa rétt fyrir sér. Til hvers voru menn þá að koma þessu í gegn til að byrja með?
Sennileg "af því bara"
![]() |
Íhuga að breyta sáttmála ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)